Sælt veri fólkið.
Það liggur við að ringt hafi hverja einustu klukkustund síðastliðinn mánuð. Eða að minnsta kosti finnst mér það. Þetta er ekki einu sinni fyndið lengur. Ég viðra hundana í regngalla dag eftir dag.
Það er alltaf svo leiðinlegt veður að ég hef ekki einusinni lagt í meira skytterý. Það verður að fara að bæta úr því. (Ég ætlaði í kvöld en þá bara jókst rigningin)
Fjórhjólaferðir liggja niðri vegna veðurs, enda myndi það verða eitthvað svipað og þetta ef ég legði í hann
Tenglar
Tenglar
Tenglar
Fjölskyldan
Ættingjar
Aðrir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Lög
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Herna hefur verid sol og fint sidustu daga, fint fyrir Helgu og Stebba, sem eru buin ad ganga Kuapmannahøfn thvera og endilanga. Hvenær ætlid thid mútter svo ad koma i heimsókn? :)
Gudny (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 10:43
Já gott hjá Helgu og Stebba. Það væri gaman að skreppa til ykkar í heimsókn. Hvenær er það heppilegast fyrir ykkur? Það má ekki koma niður á vinnu eða námi.
Magnús Skúlason, 25.9.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.