Ferð á Eyjafjallajökull

Í dag fór ég með Ingva á Spóastöðum á Eyjafjallajökul. Í upphafi ferðar vorum við samferða félögum úr Flugbjörgunarsveitinni á Hellu en fljótlega skildu leiðir og við Ingvi þvældumst um á eigin vegum mest allan tímann.

Það verður að segja eins og er að við komust ekki á toppinn (enda ku vera kalt á toppnum) Við þurftum frá að hverfa vegna þess að færðin fyrir fjórhjólin var orðin svo erfið að það gekk bara of hægt að komast áfram.

Þess í stað héldum við áleiðis til baka og fórum í allskonar króka og útúrdúra og skemmtum okkur geysi vel.

 

P4110021

kort

Leiðin sem við fórum (úr GPS tækinu)

Fleiri myndir hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Jóhannesdóttir

Flott veður sem þið hafið fengið.

Kveðja

Kristín

Kristín Jóhannesdóttir, 15.4.2009 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband