Viđ hér í Hveratúni höfum eignast okkar eigin jólakött. Undanfarna daga höfum viđ tekiđ eftir litlum gráum kétti sem hefur veriđ ađ snuđra hér fyrir utan stofugluggann. Í fyrradag sáum viđ hann veiđa mús međ miklum og faglegum tilţrifum á grasfötinni viđ stéttina. Síđan hefur hann komiđ reglulega og vaktađ blettinn í von um fleiri mýs. Húsfreyjan á heimilinu hefur ekkert viljađ skipta sér af köttum hingađ til. Ţessi brćddi samt alveg á henni hjartađ. "Mig langar ađ gefa litla rćflinum mjólkursopa" Já og ţađ var fariđ međ mjólk í dalli út á stétt og smá slátur líka.
Kötturinn sást ekki fyrr en hálfum sólarhring síđar. Viđ fylgdumst öll međ ţví ţegar hann naut matarins. Ţađ voru teknar myndir úr launsátri til ađ styggja hann ekki.
Ţessi síđasta er ađ vísu ekkert sérstök nema fyrir ţćr sakir ađ kötturinn tók hana sjálfur! Já hún er tekin á sjálfvirka myndavél sem ég keypti fyrir löngu síđan í einhverri tćkjagleđi.
Jćja, ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ skemmta sér. Bara einn jólakött.
Tenglar
Tenglar
Tenglar
Fjölskyldan
Ćttingjar
Ađrir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Lög
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geri ráđ fyrir ađ músin hafi ekki fengiđ ný föt ţessi jólin ...
Skúli (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 12:38
Já, og bröndóttur ađ ţví ég best fć séđ! Ţeir eru af einhverju ţví kyni , sem er keliđ, hreinlátt og kurteist. ţekki vel af eigin raun. Gratulera međ jólaköttinn, sem ég legg til ađ heit María ef lćđa, en ađ öđrum kosti Jósep. - Blatasar, Melkior o.sv.frv. má einnig hugsa um. En hi nnöfnin hljóta ađ eiga best viđ... nú kannski Heródés: Hvađ veit mađur?
Muna mjólk og svolítinn fisk; dósafćđi er gott --- en klapp og knús ţađ albesta.
Hirđkveđill
Kvistholts
í Guđs friđi
H.Ág.
"Kattartrýni kom í hús,
kćttist blítt, ţá móđir "dús"
;:Sigurlaug ţar sér til vann
sćttast blítt - viđ kisa ţann.;:
(lagbođi: Gekk ég norđur kaldan Kjöl)
Suss -framhjáhald hirđkveđils
Kvistholts.
H.Ág.
helga ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 01:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.