Traktórinn og sturtuvagninn

Nú stendur yfir málun á sturtuvagninum. Þetta er allt orðið eins í sögunni um naglasúpuna. Það vantar alltaf eitthvað lítilsháttir til að gera þetta aðeins betra. Sturtuvagninn (þótt góður sé) er orðinn gamall og ryðgaður. Það gengur ekki að hafa hann þannig aftaní svona flottum traktór. Þessvegna er sturtuvagninn í yfirhalningu.IMG_3325

Hér er svo mynd af traktórnum sjálfum (ekki bara einhver eins)

Traktórinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með tryllitækið.

Nú bíð ég bara spenntur eftir því að sjá myndir af þér og Ingva trylla um óspillta náttúruna...

Skúli (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 12:24

2 Smámynd: Magnús Skúlason

Takk fyrir haminguóskirnar!

Traktóraferð með Ingva hmmmm...... góð hugmynd!

Magnús Skúlason, 7.9.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband